Grænn apríl - Einn svartur ruslapoki laugardaginn 20. apríl nk.

Í tengslum við verkefnið Grænn apríl verður gert átak í hreinsun þann 20. apríl nk. „Einn svartur ruslapoki“. Þar sem Olís er þátttakandi í Grænum apríl hefur verið ákveðið að Olís gefi einn svartan ruslapoka til þeirra sem koma og leita eftir því. Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að taka þátt í verkefninu og nýta framlag Olís til þess.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?