Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Grunnskólinn á Hellu auglýsir !

Stuðningsfulltrúi

Okkur vantar áhugasaman og duglegan einstakling til að sinna
stuðningsfulltrúastörfum auk þrifa frá 1. febrúar og fram að skólaslitum.

Um 65-70% stöðu er að ræða. Möguleiki er að skipta starfinu upp á tvo aðila.
Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar nk.

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við undirrituð til þess að fá frekari
upplýsingar í síma 488-7020 eða með því að senda tölvupóst á eftirfarandi netföng:

Kristinn Ingi A. Guðnason skólastjóri, netfang: kristinn@grhella.is, s:8481467
Særún Sæmundsdóttir deildarstjóri, netfang: saerun@grhella.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?