Hátíð í bæ - sunnlensk jóla og menningarsamkoma

Miðvikudaginn 9. desember 2015 verði haldnir í níunda skipti tónleikarnir "Hátíð í bæ". Tónleikarnir munu fara fram á Selfossi í Íþróttahúsinu Iðu klukkan 19:30. Flutt verða jólalög og hin sanna jólastemming fær notið sín. Kynnir verður Sigþrúður Harðardóttir (Sissa). Magnað leyniatriði að vanda.

Miðasala fer fram í síma 8992499, á Rakarastofu Björns & Kjartans á Selfossi og á midi.is.

Auglýsing hátíð í bæ, smellið hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?