Hátíðardagur á Lundi

Það voru þau Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Drífa Hjartardóttir formaður stjórnar Lundar, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir hjúkrunarforstjóri, Björgvin G. Sigurðsson sveitarstjóri Ásahrepps og Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra sem tóku fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingunni. Viðbyggingin er 627 fm að stærð með 8 rúmgóðum herbergjum. Áætlað er að framkvæmdir hefjist mjög fljótlega.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?