Heilbrigður lífsstíll í 100 orðum

"Heilbrigður lífsstíll í 100 orðum"

Föstudaginn 12. septemberkl. 19:30 mun Evert Víglundsson, annar þjálfarinn í The Biggest Loser Ísland og yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík, halda fyrirlesturinn "Heilbrigður lífstíll í 100 orðum". Þar sem allir eru nú búnir að koma sér í gang eftir heilsudagana og tilbúnir að halda áfram á réttri braut mælum við hiklaust með því að koma og hlíða á hann. Þetta er reynslubolti sem veit hvað hann syngur.  Fyrirlesturinn er haldinn í íþróttamiðstöðinni á Hellu og eru allir velkomnir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?