Heilsuefling eldri borgara í Rangárþingi ytra

Þátttaka er án endurgjalds og gefur eldri einstaklingum kost á að koma saman og eiga góðar stundir undir handleiðslu Anítu Þorgerðar Tryggvadóttur íþrótta- og heilsufræðings.

Æfingarnar eru á þriðjudögum frá kl. 11:00-12:30 og föstudögum frá kl. 11:30-13:00 í íþróttahúsinu á Hellu. 

Allir eldri borgarar í Rangárþingi ytra velkomnir!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?