Heimildamynd um íslenska hestinn í bígerð

Heimildamynd um íslenska hestinn í bígerð

Lindsay Blatt og Paul Taggart eru að búa til myndina "Herd in Iceland"(Hjörð á Íslandi) sem er heimildamynd um íslenska hestinn. Tökur á myndinni hófust haustið 2010, þegar Lindsay og Paul ferðuðust til Íslands til að fylgjast með. Í þessari frétt má sjá sýnishorn úr myndinni en þar eru nokkur kunnugleg andlit úr sveitarfélaginu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?