Heimsókn í Rangárþing ytra

Starfsmenn Rangárþings ytra ásamt starfsmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum úr Grímsnes og Grafningsh…
Starfsmenn Rangárþings ytra ásamt starfsmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum úr Grímsnes og Grafningshrepp.

Í dag tókum við á móti starfsmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum úr Grímsnes- og Grafningshrepp. Virkilega gaman að taka á móti þeim og segja þeim frá sveitarfélaginu okkar. Takk fyrir komuna! 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?