Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi leikskólans. Vagn sem notaður er til þess að fara í göngutúr með þau minnstu. Þessi vagn mun nýtast afsakaplega vel. Heklukot færir kærar þakkir til foreldrafélagsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?