Hestaval Grunnskólans á Hellu

Hestaval Grunnskólans á Hellu

Nemendur í 8.-10. bekk Grunnskólans á Hellu fóru tvisvar í vikunni í vettvangsferð í Árbæjarhjáleigu 2 í hestavali sem kennt er í skólanum. Þar fengu þau að kynnast almennri umhirðu hrossa og hvernig unnið er með hross þegar þau eru þjálfuð. Heimsóknin heppnaðist virkilega vel og var mikil ánægja meðal allra.

Fleiri myndir má sjá með því að smella hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?