Hreinsun lokið á vatnsveitu Þykkvabæjar

Hreinsun á vatnsveitu Þykkvabæjar er lokið eftir að plastsvarf komst í lagnir. Ekki er gert ráð fyrir frekari truflun og allt lítur vel út.