Hross í óskilum!

Hross í óskilum!

Ungur ógeltur hestur hefur verið í óskilum í Bala, Rangárþingi ytra. Hesturinn er mó-álóttur og um 2. vetra gamall. Ef einhver hefur upplýsingar um hvaðan hesturinn gæti verið, vinsamlegast hafið samband við þjónustumiðstöð Rangárþings ytra, s: 780-8833.

 

Ef enginn eigandi finnst að hestinum verður hann seldur á uppboði með vísan til 4. mgr. 59. gr. laga nr. 6/1986 um afréttarmálefni, fjallskil o.fl.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?