Hundaeigendur í Rangárþingi ytra athugið!

Af gefnu tilefni viljum við minna á að skylda er að fara með alla hunda í hundahreinsun árlega og bera eigendur ábyrgð á því.

Sveitarfélagið greiðir hreinsun fyrir skráða hunda.

Hægt er að fara með hunda á Dýralæknamiðstöðina á Hellu.

Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rangárþings ytra í s: 4887000 eða ry@ry.is.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?