Í undirbúningi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra ákvað á dögunum að undirbúa ráðningu á markaðs- og kynningarfulltrúa fyrir sveitarfélagið. Fyrstu drög að auglýsingu liggja fyrir. Hægt er að skoða drögin hér. Ábendingar varðandi drögin/starfið eru vel þegnar og má senda þær á agust@ry.is. Reiknað er með að auglýst verði fyrir miðjan júlí.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?