22. október 2025
Íbúafundur verður haldinn í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, 1. desember næstkomandi kl. 20.
Dagskrá:
- Fjárhagsáætlun 2026 - kynning á drögum
- Töðugjöld - niðurstöður íbúakönnunar og umræður
- Önnur mál
Fundurinn verður í beinstreymi en ekki verður brugðist við spurningum sem berast í gegnum facebook á meðan fundurinn stendur yfir.