Íbúafundur á Hellu 20. maí

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, þann 20. maí kl. 20:00

Dagskrá

  • Ársreikningur sveitarfélagsins 2024 - kynning og umræður
  • Kynning á deiliskipulagi Bjargshverfis
  • Önnur mál

Bent er á að fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Facebook-síðu sveitarfélagsins.