Íbúafundur þann 24. janúar 2013 kl. 20.00

Íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 24. janúar n.k. kl. 20.00.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning Guðmundur Ingi Gunnlaugsson,oddviti.
  2. Kynning á hugmyndum um nágrannavörslu og mögulegri útfærslu - Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir og fulltrúi frá VÍS hf.                
  3. Kynning á fjárhagsáætlun 2013 - 2016 - oddviti.
  4. Umræður og fyrirspurnir um framangreinda liði og önnur málefni sveitarfélagsins.

Fundarstjórar: Sr. Halldóra Þorvarðardóttir og Sr. Guðbjörg Arnardóttir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?