Íbúafundur vegna Bárðarbungu

Íbúafundur vegna Bárðarbungu

Íbúafundur verður mánudaginn 13. október n.k. kl. 20:00 í Menningarhúsinu, Hellu.  Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun og Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði.
Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?