Íbúar beðnir um að fara sparlega með vatn

Vegna bilunar í dælubúnaði má búast við minni vatnsþrýsting heldur en alla jafna í Holta- og Landsveit. Íbúar eru því beðnir um að fara sparlega með vatn. Unnið er að viðgerð en þetta getur varað í einhverja daga. Við þökkum tillitsemina. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?