Iðnaðarmenn ATH!

Hekla og Gunnlaugsskógur í forgrunni.
Hekla og Gunnlaugsskógur í forgrunni.

Iðnaðarmenn sem áhuga og tök hafa á að taka þátt í verkefnum á vegum sveitarfélagsins í sumar og haust, eru beðnir um að hafa samband við Heimi í síma 780-8833 eða senda póst á heimir@ry.is ekki seinna en 31. maí n.k. 

Um er að ræða ýmis viðhaldsverk á eignum sveitarfélagsins og verður um að ræða hvoru tveggja, tilboð og/eða tímavinnu eftir eðli verkefna hverju sinni.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?