Innbrot í 6 hesthús á Hellu

Eins og flestir íbúar vita var brotist inn í sex hesthús í hesthúsahverfinu á Hellu um helgina. Miklum verðmætum var stolið og skemmdir unnar á eignum samhliða. Lögregla hefur málið nú til rannsóknar og einnig er reynt að fylgjast með hvort verið sé að hnökkum og reiðtygjum verð.

Lögreglan á Hvolsvelli biður fólk sem telur sig hafa orðið vart við grunsamlegar mannaferðir í kringum hesthúsahverfið síðastliðna nótt að hafa samband.

Umfjöllun um málið í fjölmiðlum:

  • Brotist var inn í 6 hesthús - www.mbl.is
  • Hnakkaþjófar láta stóru hestabúgarðana í friði - www.dfs.is

  • Hnakkar og reiðtygi til útlanda? - www.ruv.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?