Íslandsmót í hestaíþróttum hefst í dag

Íslandsmót í hestaíþróttum fer fram dagana 20. - 24. júlí á Hellu. 

Íslandsmót fullorðna og ungmenna hefst á miðvikudaginn á knapafundi kl 13:00. Mótið fer fram á Rangárbökkum á Hellu. Hér fyrir neðan má finna áætlaða dagskrá mótsins.

Miðvikudagur
13:00 Knapafundur
14:00 Fjórgangur

Fimmtudagur
13:00 Fimmgangur
150m & 250m skeið

Föstudagur
12:00 Tölt T2
Tölt T1
Gæðingaskeið
Grill og Lifandi tónlist

Laugardagur
10:00 150m & 250m skeið
13:00 B-úrslit Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt T2
Tölt T1

Sunnudagur
10:00 A-úrslit
Fjórgangur
Fimmgangur
100m skeið
Tölt T2
Tölt T1

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?