Íþróttamiðstöðin á Hellu - Laust starf

Íþróttamiðstöðin á Hellu - Laust starf

Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu, gæslu í kvennaklefa og þrif. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði. Þolsund 600 m, hraðsund 25 m, björgunarsund í fötum, kafsund 15 m og köfun í dýpsta hluta laugar. Eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund og vera stundvís.

Umsóknarfrestur er til 7.ágúst 2012.

Umsóknum skal skilað á skrifstofu Rangárþings ytra.

Nánari upplýsingar veitir Þórhallur í síma 864-5747.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?