Íþróttamiðstöðin Hellu verður lokuð

Íþróttamiðstöðin Hellu verður lokuð

Mánudaginn 12. janúar nk. verður Íþróttamiðstöðin Hellu lokuð frá kl. 12:00 - 17:00 vegna jarðarfarar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?