Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri verður í íþróttahúsinu Hellu á laugardögum í vetur frá kl. 10:00 - 11:00.

Fyrsti tími eftir áramót er núna laugardaginn 16.1.

Leiðbeinandi er Erla Sigríður.

Hvert skipti kostar 300 kr og börn eiga að mæta í fylgd fullorðinna.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?