Jólaljós í Rangárþingi ytra

 

Ljósin á jólatrénu á árbakkanum á Hellu verða tendruð fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17.

 

Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki leika fyrir dansi og koma okkur í hátíðarskap.

Jólasveinar mæta með stuðið og dansa í kringum jólatréð.

Litla Lopasjoppan býður börnunum upp á nammiglaðning sem jólasveinarnir munu útdeila.

 

Sjáumst í jólastuði á árbakkanum!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?