Jólamarkaður í Miðjunni

Föstudaginn 9. desember verður jólamarkaður í Miðjunni á Hellu. Handverksfólk verður með sölubása frá kl. 10 - 18. Tilvalið tækifæri til að kaupa góðar jólagjafir eða eignast falleg handverk. Vonandi sjáum við sem flesta og sjón er sögu ríkari.

Hugverk í heimabyggð!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?