Jólaskreytingakeppni

Íbúar Rangárþings ytra hafa löngum verið þekkt fyrir glæsilega skreytt hús og býli svo eftir hefur verið tekið. 

Skipuð hefur verið jólaskreytingakeppnisnefnd sem tekur við ábendingum um glæsilega skreytt hús og býli til 15. desember. 

Viðurkenningar verða afhentar 21. desember n.k. 

Ábendingar sendist á hlinm92@gmail.com eða berglind@ry.is um fallega skreytt hús eða býli.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?