24. nóvember 2025
Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum:
- Best skreytta húsið
- Best skreytta tréð
- Best skreytta fyrirtækið
Tekið verður við tilnefningum til 12. desember.
Tilnefningar skal senda með því að smella hér og fylla út eyðublaðið.
Dómnefnd mun svo fara á stúfana og velja sigurvegara í hverjum flokki.
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd.