Jólatónleikar!

Framundan eru jólatónleikar hjá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga og verða þeir sem hér segir:

 

Þriðjudagskvöldið 10. desember á Laugalandi kl. 19:30.

 

Miðvikudagskvöldið 11. desember í Hvolnum kl. 19:30.

 

Flutt verða fjölbreytt tónlistaratriði aðallega tengd aðventunni og jólunum, munu bæði söng- og hljóðfæranemendur skólans koma fram á þessum tónleikum.

 

Allir eru velkomnir á tónleikana.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?