Kartöflusúpudagurinn í Þykkvabæ - 20. júli

Kartöflusúpudagurinn í Þykkvabæ - 20. júli

Föstudaginn 20. júlí næstkomandi verður Kartöflusúpudagurinn svokallaði haldinn í Þykkvabænum. Kartöflusúpa fyrir gesti og gangandi,fríir sölubásar, grænmetismarkaður, nýuppteknar kartöflur, kynning á Young Living ilmkjarnaolíum, leiktæki fyrir börnin, lestin á rúntinum, andlitsmálun fyrir börnin, sjoppa á staðnum UMF Framtíðin og fleira.

 

Frá kl: 18:00-20:00
Kyngimögnuð kartöflusúpa með heimabökuðu brauði 1000 kr.

Svæðið opnar kl:17:00

 • Fríir sölubásar.
 • Grænmetismarkaður
 • Nýuppteknar kartöflur
 • Kynning á Young Living Ilmkjarnaolíum
 • Leiktæki fyrir börnin
 • Lestin á rúntinum
 • Andlitsmálun fyrir börnin
 • Sjoppa á staðnum UMF Framtíðin.

KVÖLDVAKA kl: 20:00 í skóla.

 • Kynnir verður Séra Guðbjörg Arnardóttir
 • Tónlistaratriði Heimafólks!

Lista-veisla í Skólahúsi

 • Sýningin opnar kl:17:00
 • Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir frá Berjanesi og Sigrún Jónsdóttir frá Lambey.
 • Ljósmyndir teknar af Rax víðsvegar um landið og mannlífsmyndir úr Þykkvabæ frá 1954 teknar af Guðna í Sunnu.

 

Opið verður einnig sunnudagana 22. og 29. júlí frá kl: 14:00-17:00

Kaffiveitingar til sölu.

ALLIR VELKOMNIR

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?