KFR býður Grindvíkingum á fótboltaæfingar

 

Knattspyrnufélag Rangæinga býður Grindvíkingum sem hafa tímabundna búsetu á svæðinu á fótboltaæfingar með félaginu. 

Félagið er með æfingar fyrir yngri og eldri flokka. 

3. - 7. flokkur eru kynjaskiptir en 8. flokkur æfir saman. 

Hér á heimasíðu félagsins má finna æfingatöflu yngri flokka. 

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband.

http://kfrang.is
tinnaerlings@gmail.com

Facebook síða félagsins

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?