Komdu í fótbolta með Mola

KSÍ verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" kom við á Hellu í gær og var mikið fjör.

Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur umsjón með verkefninu og hann setur upp skemmtilegar og fjölbreyttar fótboltabúðir til að efla áhuga iðkenda og styðja við bakið á knattspyrnustarfinu á staðnum. Þjálfarar frá KFR voru líka á staðnum.