Krásir og Eldsneyti til framtíðar

Krásir - Matur úr héraði

Verkefnið Krásir er fræðslu og þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð þar sem boðið er upp á fræðslu auk faglegs og fjárhagslegs stuðnings við þróun og sölu matvæla.

Þátttaka í verkefninu er opin einstaklingum og litlum fyrirtækjum á landsbyggðinni, eða samstarfshópum einstaklinga og lítilla fyrirtækja, sem óska eftir að vinna saman við þróun á matvörum.

  • Sjá nánar hér

 

Eldsneyti til framtíðar

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt aðalumfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru.

  • Sjá nánar hér
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?