Kynning á mati á umhverfisáhrifum vegna Hvammsvirkjunar í dag!

Kynning á mati á umhverfisáhrifum vegna Hvammsvirkjunar í dag!

Kynning á mati á umhverfisáhrifum  Opinber kynningartími frummatsskýrslu er frá 24. maí til 6. júlí 2017. Á þeim tíma verða haldin þrjú opin hús þar sem áhugasamir geta kynnt sér verkefnið. Á fundunum verða niðurstöður frummatsskýrslu kynntar og fulltrúar framkvæmdarinnar, ásamt ráðgjöfum, verða á staðnum til að svara spurningum.  Fyrirkomulag fundanna verður þannig að upplýsingar um framkvæmdina verða á veggspjöldum og tölvuskjám og fulltrúar frá Landsvirkjun, Landsneti og Eflu verða á staðnum til að svara fyrirspurnum.

Hótel Stracta á Hellu

Fimmtudagur 15. júní
Kl. 15-21

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?