Kynningarfundir um starfsemi SASS og næstu styrkúthlutun

 

SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga kynnir starfsemi sína á fundum á Suðurlandi á næstu vikum. Kynnt verður þjónusta sem SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og félagasamtökum.

Einnig verður kynnt næsta styrkúthlutun SASS sem auglýst verður nú í apríl.

Fundarstaðir og tími:

8. apríl Vík – Halldórskaffi súpufundur kl. 12:00 – 13:00

8. apríl Klaustur – Systrakaffi kl. 16:00 – 17:00 (kaffi og með því)

9. apríl Hella – Safnaðarheimili Oddakirkju súpufundur kl. 12:00 – 13:00

10. apríl Vestmannaeyjar –  Hótel Vestmannaeyjar súpufundur kl. 12:00 – 13:00

15. apríl Flúðir – Hótel Flúðir súpufundur kl. 12:00 – 13:00

16. apríl Selfoss – fundarsalur Austurvegi 56, 3j hæð, súpufundur kl. 12:00 – 13:00

17. apríl Hveragerði – Hótel Hveragerði súpufundur kl. 12:00 – 13:00

18. apríl Eyrarbakki – Félagsheimlið Staður súpufundur kl. 12:00 -13:00

19. apríl Þorlákshöfn – Svarti sauðurinn súpufundur kl. 11:00 - 12:00

Allir velkomnir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?