Kynningarfundur vegna styrkveitinga á vegum SASS

Kynningarfundur vegna styrkveitinga á vegum SASS

Í tilefni af síðari úthlutun ársins á styrkjum til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Súpufundur verður haldinn á Hótel Hvolsvelli fimmtudaginn 3. október kl. 12:00. Vinsamlegast tilkynnið um þátttöku á netfangið thordur@sudurland.is. Allir velkomnir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?