27. maí 2025
Kynningarfundur vegna vinnuskólans á Hellu verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 27. maí, í Grunnskólanum á Hellu kl. 19.
Gengið er inn sunnanmegin, hjá yngsta stigi.
Mikilvægt er að foreldrar/forsjáraðilar mæti og krakkarnir eru velkomin með líka.