Skilti á íslensku og ensku með skilaboðum um Langtímabílastæði sunnan Suðurlandsvegar.
Skilti á íslensku og ensku með skilaboðum um Langtímabílastæði sunnan Suðurlandsvegar.

Búið er að setja upp langtímabílastæði sunnan Suðurlandsvegar við Miðjuna, var þetta gert í kjölfar ábendingar um hversu umsetin bílastæðin fyrir utan Miðjuna urðu oft sérstaklega að sumarlagi. Var þetta vegna þess að gestir okkar voru á leið inn á hálendi í dagsferðir eða lengri ferðir með langferðabifreiðum. 

Við vonum að þessi breyting verði til góðs og gestir Miðjunnar muni eiga auðveldara um vik að sækja þá þjónustu sem þar er í boði.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?