Laust starf - flokkstjórar í Vinnuskóla Rangárþings ytra sumarið 2018

Laust starf - flokkstjórar í Vinnuskóla Rangárþings ytra sumarið 2018

Enn er auglýst eftir umsækjendum um störf flokkstjóra við Vinnuskóla Rangárþings Ytra sumarið 2018. Umsóknarfrestur hefur verið lengdur til og með 25. maí 2018. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og bílpróf er skilyrði.  Hægt er að sækja um rafrænt, hér https://www.ry.is/is/ibuar/ymislegt/eydublod/umsokn-um-starf eða á netfangið heimir@ry.is. Nánari upplýsingar veita Heimir Hafsteinsson í síma 780-8833 og Hugrún Pétursdóttir í síma 847-3508.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?