Leiðbeiningar um skógrækt í skipulagsáætlunum

Leiðbeiningar um skógrækt í skipulagsáætlunum

Skógræktin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar sem ætlað er að nýtast við mótun stefnu um skógrækt í skipulagsáætlunum, við veitingu framkvæmdaleyfis og við umhverfismat.

Um er að ræða fjórðu útgáfu leiðbeininganna sem hafa nú verið uppfærðar m.t.t. breyttra laga og stefnu stjórnvalda. Leiðbeiningarnar eru eingöngu gefnar út á rafrænu formi

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?