Leikfélag Rangæinga sýnir „Með vífið í lúkunum“

Leikfélag Rangæinga sýnir Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen.

Gunnsteinn Sigurðsson leikstýrir.

Sýningar verða í Njálsbúð:

Föstudaginn 3. maí kl. 20:00
Sunnudaginn 5. maí kl. 16:00
Þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00
 
Opið fyrir miðapantanir!
kristinpalasig@gmail.com eða síma 8667325 (Kristín Pála)
Aðgangseyrir:
 
3500 kr fyrir fullorðna
2500 kr fyrir eldri borgara og 10+ manna hópa.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?