Leikskólinn Heklukot auglýsir eftir kennurum

Ertu þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt ?

Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu ?

 

Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra.

Við vinnum eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og erum grænfána skóli. Við leggjum áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að stafa með börnum, sýna ábyrgð í starfi, stundvísi og vera sveigjanleg/ur.

Hæfniskröfur:

Leyfisbréf kennara.

Góð íslenskukunnátta skilyrði í ræðu og riti.

Hreint sakavottorð

Vinnutíminn frá kl.8:00-16:00.

Ef þú hefur áhuga sendu póst á inga@heklukot.is.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?