Leikskólinn Heklukot fær Grænfánann afhentan í fimmta sinn

Leikskólinn Heklukot fær Grænfánann afhentan í fimmta sinn föstudaginn 5. júní kl 10. Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kemur og afhendir okkur fánann. Foreldrar og aðrir velunnarar leikskólans eru velkmonir að koma og fagna með okkur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?