Leikur Heklu og Smára í körfubolta þriðjudaginn 5. febrúar kl.20:00

Meistaraflokkur karla í körfubolta Ungmennafélagsins Heklu leikur við Smára frá Skagafirði en leikurinn fer fram þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20:00 í íþróttahúsinu á Hellu. Hekla vann síðasta leik á móti Patrek frá Patreksfirði sl. miðvikudag eftir framlenginu og "það var æðislegt að heyra stemninguna í húsinu undir lokin" að sögn Heklumanna.

Við hvetjum sem flesta til að mæta!

  • Hekla: http://www.kki.is/felagatal.asp?felag=88
  • Smári: http://www.kki.is/felagatal.asp?felag=37
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?