Léttum lundina fyrir Lund!

Léttum lundina fyrir Lund!

Léttum lundina fyrir Lund.

Miðvikudaginn 24. maí kl. 20.00 – 23.30 verður stuðnings og styrktarkvöld fyrir Hjúkrunarheimilið Lund á Hellu haldið í Íþróttahúsinu.

Fjölmörg skemmtiatriði verða í boði.

Matur í boði Reykjagarðs og Kartöfluverksmiðjunnar.

Dagkrá.

·       Karen Dís Guðmannsdóttir.

·       Karlakór Rangæinga

·       Kvennakórinn Ljósbrá.

·       Parið, Margrét Harpa og Alexsander.

·       Bibba á Bráðvallagötunni.

·       Bubbi, leikur Guðna, Kristinn og fleiri þjóðkunna manna.

·       Hjónabandið.

·       Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki sjá um brekkusöng.

·       og fleiri atriði.

Mætum öll og styrkjum gott verkefni í þágu eldri borgara.

Aðgangseyrir 2,500 kr. á mann. matur og skemmtun.

Borða og miðapantanir á Lundi í síma 4875993.

Gos og fleira á hagstæðu verði.

Starfsfólk og velunnarar Lundar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?