Lið Húsasmiðjunnar sigraði Parafimi!

Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.
Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.

Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum fór fram í Rangárhöllinni, Hellu, í gærkvöldi. 56 knapar voru skráðir til leiks sem öttu kappi í 28 pörum. Hvert par skipað einum áhugamanna og einum atvinnumanni.

Sjaldan eða aldrei hefur keppni í Parafimi verið jafn sterk og hún var í gærkvöldi. Atriðin vel undirbúin og sýningarnar frábærar!

Hægt er að sjá Parafimi Suðurlandsdeildarinnar á Alendis TV.

Þau Ólafur Þórisson og Sarah M. Nielsen leiddu eftir forkeppni og áttu svo aftur frábæra sýningu í úrslitum sem tryggðu þeim sigurinn. Liðsfélagar þeirra í Húsasmiðjunni þau Davíð Jónsson og Katrín Sigurðardóttir áttu einnig virkilega góða sýningu sem tryggði þeim sjötta sæti.

Eftir fyrstu keppni er því staðan í liðakeppninni eftirfarandi

Sæti

Lið

Stig

1

Húsasmiðjan

102

2

Byko

98

3

Smiðjan Brugghús

89

4

Krappi

87

5

Kvistir

77

6

Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær

59

7

Fet/Þverholt

55

8

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

54

9

Toltrider

49

10

Heklu hnakkar

39

11

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

38

12

Efsta-Sel

35

13

Kjarr

18

14

Káragerði/Lokarækt

12

 

Þar sem þrjú pör voru jöfn í 6.-8. sæti voru það 8. pör sem kepptu til úrslita. Niðurstöður úrslita voru eftirfarandi:

Sæti

Lið

Knapi/hestur

Knapi/hestur

Einkunn

1

Húsasmiðjan

Ólafur Þórisson / Askur frá Miðkoti

Sarah Maagaard Nielsen / Sóldís frá Miðkoti

7,67

2

Byko

Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum

Maiju Maaria Varis / Sókrates frá Blesastöðum 1A

7,22

3

Krappi

Lea Schell / Auðlind frá Þjórsárbakka

Sara Pesenacker / Sefjun frá Skíðbakka III

7,17

4

Smiðjan Brugghús

Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Dökkvi frá Miðskeri

Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum

7,13

5

Fet/Þverholt

Ólafur Andri Guðmundsson / Askja frá Garðabæ

Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ

7,03

6

Húsasmiðjan

Davíð Jónsson / Haukur frá Skeiðvöllum

Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum

6,98

7

Byko

Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum

Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ

6,93

8

Kvistir

Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Safír frá Kvistum

Renate Hannemann / Stormur frá Herríðarhóli

6,78

 

Heildar úrslit í forkeppni.

SætiLiðKnapi/hesturKnapi/hesturEinkunn

1 Húsasmiðjan Ólafur Þórisson / Askur frá Miðkoti Sarah Maagaard Nielsen / Sóldís frá Miðkoti 7,40
2 Byko Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum Maiju Maaria Varis / Sókrates frá Blesastöðum 1A 7,18
3 Húsasmiðjan Davíð Jónsson / Haukur frá Skeiðvöllum Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,98
4 Kvistir Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Safír frá Kvistum Renate Hannemann / Stormur frá Herríðarhóli 6,93
5 Smiðjan Brugghús Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Dökkvi frá Miðskeri Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,90
6 Krappi Lea Schell / Auðlind frá Þjórsárbakka Sara Pesenacker / Sefjun frá Skíðbakka III 6,78
7 Fet/Þverholt Ólafur Andri Guðmundsson / Askja frá Garðabæ Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ 6,78
8 Byko Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ 6,78
9 Smiðjan Brugghús Kristín Lárusdóttir / Strípa frá Laugardælum Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 6,77
10 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kvarði frá Pulu Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Fengsæll frá Jórvík 6,77
11 Krappi Sigurður Sigurðarson / Þorsti frá Ytri-Bægisá I Hallgrímur Óskarsson / Ný Dönsk frá Lækjarbakka 6,73
12 Kvistir Brynja Kristinsdóttir / Sóldögg frá Brúnum Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 6,73
13 Toltrider Hanna Rún Ingibergsdóttir / Harpa frá Engjavatni Heiðar Þormarsson / Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,72
14 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún Hekla Katharína Kristinsdóttir / Lilja frá Kvistum Rakel Natalie Kristinsdóttir / Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,65
15 Efsta-Sel Atli Guðmundsson / Mirra frá Tjarnastöðum Hermann Arason / Gullhamar frá Dallandi 6,60
16 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Vignir Siggeirsson / Jörfi frá Hemlu II Sanne Van Hezel / Völundur frá Skálakoti 6,53
17 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún Arnhildur Helgadóttir / Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Rúna Björg Vilhjálmsdóttir / Kvika frá Vallanesi 6,43
18 Heklu hnakkar Elín Magnea Björnsdóttir / Melódía frá Hjarðarholti Axel Ásbergsson / Kandís frá Litlalandi 6,38
19 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær Johannes Amplatz / Brana frá Feti Marion Duintjer / Salka frá Litlu-Brekku 6,17
20 Toltrider Eygló Arna Guðnadóttir / Dögun frá Þúfu í Landeyjum Theodóra Jóna Guðnadóttir / Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 6,15
21 Heklu hnakkar Matthías Leó Matthíasson / Drottning frá Vakurstöðum Aníta Rós Róbertsdóttir / Kolbrá frá Kjarnholtum I 6,15
22 Kjarr Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri Bjarki Freyr Arngrímsson / Dímon frá Laugarbökkum 6,08
23 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Ásmundur Ernir Snorrason / Hlökk frá Strandarhöfði Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Aníta frá Bjarkarey 6,02
24 Káragerði/Lokarækt Annie Ivarsdottir / Loki frá Selfossi Hanna Sofia Hallin / Lykkja frá Laugarmýri 6,00
25 Efsta-Sel Bertha María Waagfjörð / Amor frá Reykjavík Halldóra Anna Ómarsdóttir / Öfgi frá Káratanga 5,90
26 Fet/Þverholt Bylgja Gauksdóttir / Dröfn frá Feti Inga Hanna Gunnarsdóttir / Dáð frá Feti 5,90
27 Kjarr Larissa Silja Werner / Fálki frá Kjarri Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Gramur frá Ormskoti 5,67
28 Káragerði/Lokarækt Hlynur Pálsson / Harpa frá Horni Ármann Sverrisson / Hörður frá Arnarstöðum 5,07

 

Næsta grein er þann 16. mars þar sem keppt verður í fjórgang!

Að sjálfsögðu verðum við áfram í samstarfi við Alendis TV og verður sýnt beint frá deildinni í allan vetur.

Aðrar dagsetningar eru:

  1. mars – fimmgangur
  2. apríl – tölt og skeið.

 

Myndir:

Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?