Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.
Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.

Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum fór fram í Rangárhöllinni, Hellu, í gærkvöldi. 56 knapar voru skráðir til leiks sem öttu kappi í 28 pörum. Hvert par skipað einum áhugamanna og einum atvinnumanni.

Sjaldan eða aldrei hefur keppni í Parafimi verið jafn sterk og hún var í gærkvöldi. Atriðin vel undirbúin og sýningarnar frábærar!

Hægt er að sjá Parafimi Suðurlandsdeildarinnar á Alendis TV.

Þau Ólafur Þórisson og Sarah M. Nielsen leiddu eftir forkeppni og áttu svo aftur frábæra sýningu í úrslitum sem tryggðu þeim sigurinn. Liðsfélagar þeirra í Húsasmiðjunni þau Davíð Jónsson og Katrín Sigurðardóttir áttu einnig virkilega góða sýningu sem tryggði þeim sjötta sæti.

Eftir fyrstu keppni er því staðan í liðakeppninni eftirfarandi

Sæti

Lið

Stig

1

Húsasmiðjan

102

2

Byko

98

3

Smiðjan Brugghús

89

4

Krappi

87

5

Kvistir

77

6

Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær

59

7

Fet/Þverholt

55

8

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

54

9

Toltrider

49

10

Heklu hnakkar

39

11

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

38

12

Efsta-Sel

35

13

Kjarr

18

14

Káragerði/Lokarækt

12

 

Þar sem þrjú pör voru jöfn í 6.-8. sæti voru það 8. pör sem kepptu til úrslita. Niðurstöður úrslita voru eftirfarandi:

Sæti

Lið

Knapi/hestur

Knapi/hestur

Einkunn

1

Húsasmiðjan

Ólafur Þórisson / Askur frá Miðkoti

Sarah Maagaard Nielsen / Sóldís frá Miðkoti

7,67

2

Byko

Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum

Maiju Maaria Varis / Sókrates frá Blesastöðum 1A

7,22

3

Krappi

Lea Schell / Auðlind frá Þjórsárbakka

Sara Pesenacker / Sefjun frá Skíðbakka III

7,17

4

Smiðjan Brugghús

Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Dökkvi frá Miðskeri

Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum

7,13

5

Fet/Þverholt

Ólafur Andri Guðmundsson / Askja frá Garðabæ

Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ

7,03

6

Húsasmiðjan

Davíð Jónsson / Haukur frá Skeiðvöllum

Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum

6,98

7

Byko

Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum

Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ

6,93

8

Kvistir

Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Safír frá Kvistum

Renate Hannemann / Stormur frá Herríðarhóli

6,78

 

Heildar úrslit í forkeppni.

SætiLiðKnapi/hesturKnapi/hesturEinkunn

1 Húsasmiðjan Ólafur Þórisson / Askur frá Miðkoti Sarah Maagaard Nielsen / Sóldís frá Miðkoti 7,40
2 Byko Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum Maiju Maaria Varis / Sókrates frá Blesastöðum 1A 7,18
3 Húsasmiðjan Davíð Jónsson / Haukur frá Skeiðvöllum Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,98
4 Kvistir Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Safír frá Kvistum Renate Hannemann / Stormur frá Herríðarhóli 6,93
5 Smiðjan Brugghús Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Dökkvi frá Miðskeri Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,90
6 Krappi Lea Schell / Auðlind frá Þjórsárbakka Sara Pesenacker / Sefjun frá Skíðbakka III 6,78
7 Fet/Þverholt Ólafur Andri Guðmundsson / Askja frá Garðabæ Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ 6,78
8 Byko Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ 6,78
9 Smiðjan Brugghús Kristín Lárusdóttir / Strípa frá Laugardælum Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 6,77
10 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kvarði frá Pulu Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Fengsæll frá Jórvík 6,77
11 Krappi Sigurður Sigurðarson / Þorsti frá Ytri-Bægisá I Hallgrímur Óskarsson / Ný Dönsk frá Lækjarbakka 6,73
12 Kvistir Brynja Kristinsdóttir / Sóldögg frá Brúnum Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 6,73
13 Toltrider Hanna Rún Ingibergsdóttir / Harpa frá Engjavatni Heiðar Þormarsson / Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,72
14 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún Hekla Katharína Kristinsdóttir / Lilja frá Kvistum Rakel Natalie Kristinsdóttir / Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,65
15 Efsta-Sel Atli Guðmundsson / Mirra frá Tjarnastöðum Hermann Arason / Gullhamar frá Dallandi 6,60
16 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Vignir Siggeirsson / Jörfi frá Hemlu II Sanne Van Hezel / Völundur frá Skálakoti 6,53
17 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún Arnhildur Helgadóttir / Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Rúna Björg Vilhjálmsdóttir / Kvika frá Vallanesi 6,43
18 Heklu hnakkar Elín Magnea Björnsdóttir / Melódía frá Hjarðarholti Axel Ásbergsson / Kandís frá Litlalandi 6,38
19 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær Johannes Amplatz / Brana frá Feti Marion Duintjer / Salka frá Litlu-Brekku 6,17
20 Toltrider Eygló Arna Guðnadóttir / Dögun frá Þúfu í Landeyjum Theodóra Jóna Guðnadóttir / Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 6,15
21 Heklu hnakkar Matthías Leó Matthíasson / Drottning frá Vakurstöðum Aníta Rós Róbertsdóttir / Kolbrá frá Kjarnholtum I 6,15
22 Kjarr Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri Bjarki Freyr Arngrímsson / Dímon frá Laugarbökkum 6,08
23 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Ásmundur Ernir Snorrason / Hlökk frá Strandarhöfði Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Aníta frá Bjarkarey 6,02
24 Káragerði/Lokarækt Annie Ivarsdottir / Loki frá Selfossi Hanna Sofia Hallin / Lykkja frá Laugarmýri 6,00
25 Efsta-Sel Bertha María Waagfjörð / Amor frá Reykjavík Halldóra Anna Ómarsdóttir / Öfgi frá Káratanga 5,90
26 Fet/Þverholt Bylgja Gauksdóttir / Dröfn frá Feti Inga Hanna Gunnarsdóttir / Dáð frá Feti 5,90
27 Kjarr Larissa Silja Werner / Fálki frá Kjarri Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Gramur frá Ormskoti 5,67
28 Káragerði/Lokarækt Hlynur Pálsson / Harpa frá Horni Ármann Sverrisson / Hörður frá Arnarstöðum 5,07

 

Næsta grein er þann 16. mars þar sem keppt verður í fjórgang!

Að sjálfsögðu verðum við áfram í samstarfi við Alendis TV og verður sýnt beint frá deildinni í allan vetur.

Aðrar dagsetningar eru:

  1. mars – fimmgangur
  2. apríl – tölt og skeið.

 

Myndir:

Lið Húsasmiðjunnar f.v. Davíð Jónsson, Katrín Sigurðardóttir, Sarah M. Nielsen og Ólafur Þórisson.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?