Tímabundin lokun Langasands

Vegna framkvæmda verður Langasandi lokað á milli Eyjasands og Dynskála frá og með deginum í dag og út næstu viku eða þar til framkvæmdum líkur. Hjáleið verður um Dynskála áfram í austur þar sem tenging er við Eyjasand við slökkvistöð. 

Er þetta vegna framkvæmda á Langasandi vegna malbikunar. 

Lokun merkt með rauðu, hjáleið með grænu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?