Málstofa um stefnumörkun á Stór-Fjallabakssvæðinu

Stýrihópur á vegum sveitarfélaganna Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps stendur fyrir málstofu um stefnumörkun á sviði samgangna og ferðaþjónustu í Hvolnum, Hvolsvelli miðvikudagskvöldið 27 febrúar kl. 19.30.

Stór-Fjallabakssvæðið tekur yfir stærstan hluta af hálendissvæðum sveitarfélaganna þriggja sem standa að verkefninu, þ.m.t. Hekla, Landmannalaugar, Torfajökull, Þórsmörk, Laki og Langisjór.

Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu sveitarfélaganna og á steinsholtsf.is.

 

Allir áhugaaðilar eru hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?