Námskeið um norðurljós!

Norðurljós

Snævarr Guðmundsson náttúrulandfræðingur og sérfræðingur á Náttúrustofu Suðausturlands fjallar um norðurljós. Hann fer í sögulega norðurljósaatburði, fornar tilgátur um norðurljós, samspil sólar og sólvinda við segulsvið jarðar auk tíðni norðurljósa og tengsl þeirra við virkni sólar. Í lokin verður fjallað um nokkur gagnleg atriði varðandi norðurljósaskoðun. 

Námskeiðið verður sent út í fjarfundi frá Kirkjubæjarklaustri tvö kvöld í nóvember.

  • Tími:  Þriðjudagur 12 nóvember og miðvikudagur 20  Klukkan 20:00 til 22:00
  • Staður:Fjarfundur, sent út frá Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri
  • Verð:3.000
  • Leiðbeinandi: Snævarr Guðmundsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?